Þann 7. október var haldin kynningarfundur fyrir foreldra leikskólans. Eftirfarandi er samantekt leikskólastjóra sem lögð var fyrir fundinn.
Kynning á deildum og starfsfólki
Það er mikil breyting að hafa þrjár deildir, sem kallar á annars konar ski...
Árlega eru skólastjórar leik- og grunnskóla boðaðir til fundar til að fara yfir komandi skólaár. Ásamt skólastjórum sitja þennan fund stjórnarmenn Odda bs. og áheyrnarfulltrúar bæði starfsfólks og foreldra.
Á fundinum fór undirrituð yfir stöðu leiks...
Nú er september á enda runninn og haustið farið að minna hressilega á sig. Því er mikilvægt að öll börn hafi hlýjan og góðan fatnað í hólfunum sínum, ásamt auðvitað regnfatnaði.
Starf samkvæmt stundaskrám hófst í byrjun september og hefur það fari...
Kæru foreldrar
Nú er ágúst að líða sitt skeið og leikskólastarfið að komast á fullan skrið. Töluverðar breytingar hafa orðið á skipulagi deilda frá því í vor, bæði hvað varðar samsetningu hópa en einnig röðun starfsfólks.
Hér á heimasíðunni má nálg...
Hér við Leikskólann Laugalandi starfar fjölbreyttur og samhentur starfsmannahópur sem hefur það sameiginlega markmið að hlúa sem best að þroska og vellíðan allra barna í leikskólanum.
Í leikskólanum er hver dagur hlaðinn mikilvægum augnablik...
Veturinn 2023-2024 hefur nokkuð verið um endurmenntun og starfsþróun starfsfólks í Leikskólanum Laugalandi í formi námskeiða og fræðslu. Þetta eru gríðarlega mikilvægir þættir sem miða að því að efla færni og þekkingu starfsfólks, stuðla að aukinni f...
Hin árlega vorhátíð og útskrift elstu nemenda leikskólans mun verða haldin föstudaginn 31. maí n.k. kl 13:30.
Þá munu nemendur stíga á svið (í íþróttasalnum) og myndlistarsýningar verða á deildunum.
Elstu börnin og foreldrafélagið munu sjá um veiti...
Í lok hvers skólaárs er gerð skýrsla þar sem farið er yfir skólaárið í heild ásamt því að sett er fram starfsáætlun fyrir komandi skólaár. Ársskýrsla fyrir skólaárið 2023-2024 ásamt starfsáætlun fyrir veturinn 2024-2025 er nú komin á heimasíðuna. Sjá...