Skólaþjónusta

Skólaþjónusta er rekin sameiginlega af sveitarfélögum í Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu ásamt félagsþjónustu.

Við skólaþjónustuna starfa: forstöðumaður/kennsluráðgjafi grunnskóla, sálfræðingur, kennsluráðgjafi leikskóla, náms- og starfsráðgjafi og talmeinafræðingur. Sálfræðingurinn er staðsettur í húsnæði félagsþjónustunnar að Suðurlandsvegi 1 – 3 á Hellu, s. 487-8125, en aðrir starfsmenn eru í húsnæði skólaþjónustunnar að Ormsvelli 1 á Hvolsvelli, s. 4878107.

Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu skólaþjónustunnar - Skólaþjónusta Rangárþings og V-Skaftafellssýslu