Ytra mat

Í apríl 2021 framkvæmdu starfsmenn á vegum Menntamálastofnunar mat á starfsemi leikskólans. 

Hér má nálgast skýrslu Menntamálastofnunar með niðurstöðum ytra mats.

Í kjölfar slíks mats á starfsemi leikskólans var gerð umbótaáætun. Í slíkri áætlun er fjallað um með hvaða hætti verði unnið að því að efla þá þætti starfsins sem má bæta.

Hér má nálgast umbótaáætlun leikskólans.