Bókasafn

Gott samstarf er við bókasafnið á Laugalandi.  Leikskólinn fær þar lánaðar bækur sem lesnar eru í leikskólanum og fer í heimsókir með börnin eftir þörfum og þar læra þau „bókasafnsumgengni“.  

Opnunartímar skólaárið 2021-2022 eru eftirfarandi:

Mánudagar
kl. 08:30 – 09:30 og  kl. 12:10 – 12:45

Þriðjudagar
kl. 08:30 – 09:20 

Miðvikudaga
kl. 08:30 – 09:20 

Fimmtudaga
kl. 12:10 - 12:45 og 15:45 – 16:30

Föstudaga
kl. 9:10– 9:30