Veikindi

Veikindi

Ef barn er veikt skal það vera heima.  Ekki er boðið upp á að barn sé inni eftir veikindi.  Athugið að hægt er að vera veik(ur) þó svo að hiti sé ekki merkjanlegur. Foreldrar verða því að meta það hverju sinni hvort barnið er tilbúið  að takast á við skóladaginn. Athugið að mikilvægt er að tilkynna ef um smitandi sjúkdóma er að ræða og einnig ef um er að ræða t.d. lús eða njálg.