Tónlistarskóli Rangæinga

Samstarf er við Tónlistarskóla Rangæinga. Tónlistarkennari kemur einu sinni í viku til okkar og kennir elstu nemendum leikskólans.  Í tónlistartímum læra börnin ýmislegt tengt tónlist bæði með því að hlusta og æfa sig.