Október þaut hjá og veturinn minnti hraustlega á sig. Börnin voru himinlifandi með snjókomuna og nýttu snjóinn til hins ýtrasta í útiverunni. Þrátt fyrir að snjóinn hafi tekið upp er áfram í kaldara lagi og því mikilvægt að öll börn hafi góðan kuldaf...
Leikskólinn verður lokaður á morgun, föstudaginn 24. október, vegna kvennaverkfalls.
Það er ljóst að við náum ekki að manna deildir með viðunandi hætti þar sem starfsfólk bæði hefur tilkynnt þátttöku í kvennaverkfalli og aðrir þurfa að vera hei...
Þann 7. október var haldin kynningarfundur fyrir foreldra leikskólans. Eftirfarandi er samantekt leikskólastjóra sem lögð var fyrir fundinn.
Kynning á deildum og starfsfólki
Það er mikil breyting að hafa þrjár deildir, sem kallar á annars konar ski...
Árlega eru skólastjórar leik- og grunnskóla boðaðir til fundar til að fara yfir komandi skólaár. Ásamt skólastjórum sitja þennan fund stjórnarmenn Odda bs. og áheyrnarfulltrúar bæði starfsfólks og foreldra.
Á fundinum fór undirrituð yfir stöðu leiks...
Nú er september á enda runninn og haustið farið að minna hressilega á sig. Því er mikilvægt að öll börn hafi hlýjan og góðan fatnað í hólfunum sínum, ásamt auðvitað regnfatnaði.
Starf samkvæmt stundaskrám hófst í byrjun september og hefur það fari...
Kæru foreldrar
Nú er ágúst að líða sitt skeið og leikskólastarfið að komast á fullan skrið. Töluverðar breytingar hafa orðið á skipulagi deilda frá því í vor, bæði hvað varðar samsetningu hópa en einnig röðun starfsfólks.
Hér á heimasíðunni má nálg...
Hér við Leikskólann Laugalandi starfar fjölbreyttur og samhentur starfsmannahópur sem hefur það sameiginlega markmið að hlúa sem best að þroska og vellíðan allra barna í leikskólanum.
Í leikskólanum er hver dagur hlaðinn mikilvægum augnablik...
Veturinn 2023-2024 hefur nokkuð verið um endurmenntun og starfsþróun starfsfólks í Leikskólanum Laugalandi í formi námskeiða og fræðslu. Þetta eru gríðarlega mikilvægir þættir sem miða að því að efla færni og þekkingu starfsfólks, stuðla að aukinni f...