Veturinn 2023-2024 hefur nokkuð verið um endurmenntun og starfsþróun starfsfólks í Leikskólanum Laugalandi í formi námskeiða og fræðslu. Þetta eru gríðarlega mikilvægir þættir sem miða að því að efla færni og þekkingu starfsfólks, stuðla að aukinni f...
Hin árlega vorhátíð og útskrift elstu nemenda leikskólans mun verða haldin föstudaginn 31. maí n.k. kl 13:30.
Þá munu nemendur stíga á svið (í íþróttasalnum) og myndlistarsýningar verða á deildunum.
Elstu börnin og foreldrafélagið munu sjá um veiti...
Í lok hvers skólaárs er gerð skýrsla þar sem farið er yfir skólaárið í heild ásamt því að sett er fram starfsáætlun fyrir komandi skólaár. Ársskýrsla fyrir skólaárið 2023-2024 ásamt starfsáætlun fyrir veturinn 2024-2025 er nú komin á heimasíðuna. Sjá...
Nú á vormánuðum lauk vinnu við að skrifa námsmatshandbók fyrir leikskólann en sú vinna hefur staðið yfir síðastliðin tvö ár. Kristín Ósk leikskólakennari hefur haft veg og vanda að ritun handbókarinnar með dyggum stuðningi faghóps innan leikskólans. ...
Tveim elstu hópum leikskólans er boðið að taka þátt í dansviku grunnskólans eins og verið hefur. Tímarnir hjá leikskólabörnum verður um 13:30 og verða þeir uppi í Miðgarði. Dansvikan er stutt í þetta sinn og endar hún því ekki á sýningu.
Til foreldra barna í leikskólanum Heklukoti og Leikskólanum Laugalandi
Þeir foreldrar sem hafa engin úrræði fyrir börn sín vegna vinnu sinnar, gefst kostur á að sækja um vistun 27., 28. og 29. desember 2023. Gæsla verður í leikskólanum Heklukoti f...