Gott samstarf er við bókasafnið á Laugalandi. Leikskólinn fær þar lánaðar bækur sem lesnar eru í leikskólanum og fer í heimsókir með börnin eftir þörfum og þar læra þau „bókasafnsumgengni“. Yfir vetrartímann kemur bókavörður með bókakassa niður í leikskólann þar sem foreldrar geta fengið barnabækur lánaðar fyrir börn sín.
Opnunartímar eftirfarandi:
Mánudagar
kl. 08:30 – 09:30 og kl. 11:50 – 12:30
Þriðjudagar
kl. 08:30 – 09:30 og kl. 11:50 – 12:30
Miðvikudaga
kl. 08:30 – 09:30 og kl. 11:50 – 12:30
Fimmtudaga
kl. 08:30 - 09:30 og 19:30 – 21:30
Föstudaga
kl. 12:15 – 12:45