Ný heimasíða komin í loftið!

Velkomin á nýju heimasíðun okkar.  Á henni má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar varðandi leikskólastarfið hérna á Leikskólanum Laugalandi.  Það er von okkar að síðan muni gagnast ykkur vel og eins væri gott að fá ábendingar ef eitthvað mætti betur fara.  


Athugasemdir