Formleg opnun nýrrar deildar á Leikskólanum
Laugalandi verður miðvikudaginn 14. febrúar.
Athöfnin hefst kl. 13 og verður opið hús til kl. 15.
Þá gefst gestum tækifæri á að koma og skoða nýju deildina og
þiggja veitingar.
Athugasemdir