Oddi

Byggðasamlagið Oddi bs

Ásahreppur og Rangárþing ytra hafa gert með sér samkomulag um að reka deildaskipt byggðarsamlag um rekstur leik- og grunnskóla sveitarfélaganna, þ.e. Leikskólann Laugalandi, Heklukot Hellu, Laugalandsskóla og Grunnskólann Hellu. Byggðasamlögin starfa öll eftir staðfestum samþykktum eins og lög gera ráð fyrir og  uppfylla lagaákvæði um byggðasamlög sbr. 94. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.

Sjá samþykktir