Hjóladagur

Á fimmtudaginn er ætlunin að vera með hjóladag.  Þá mega börnin koma með hjólin sín í leikskólann.  Minni á hjálmana.