Dansvika 8.-10. nóvember

Tveim elstu hópum leikskólans er boðið að taka þátt í dansviku grunnskólans eins og verið hefur. Tímarnir hjá leikskólabörnum verður um 13:30 og verða þeir uppi í Miðgarði. Dansvikan er stutt í þetta sinn og endar hún því ekki á sýningu.