Starfsdagur

Þriðjudaginn 22. febrúar verður leikskólinn lokaður frá kl 12:00 vegna starfsdags.  Um morguninn mega börnin koma í búningum þar sem þessi dagur er öskudagur.  Síðan verður búningadagur líka föstudaginn 24. febrúar.