Námsmatshandbók

Nú á vormánuðum lauk vinnu við að skrifa námsmatshandbók fyrir leikskólann en sú vinna hefur staðið yfir síðastliðin tvö ár. Kristín Ósk leikskólakennari hefur haft veg og vanda að ritun handbókarinnar með dyggum stuðningi faghóps innan leikskólans. 

Námsmatshandbókin er nú aðgengileg á heimasíðunni og hvetjum við foreldra og aðra áhugasama til að kíkja á hana.

Námsmatshandbók