Haustfundur Odda bs.

Árlega eru skólastjórar leik- og grunnskóla boðaðir til fundar til að fara yfir komandi skólaár. Ásamt skólastjórum sitja þennan fund stjórnarmenn Odda bs. og áheyrnarfulltrúar bæði starfsfólks og foreldra.

Á fundinum fór undirrituð yfir stöðu leikskólans eins og hún blasir við nú í byrjun október og það sem framundan er. Ég hvet alla áhugasama til að lesa samantektina, en hana má finna hér: Haustfundur Odda bs. Leikskólinn Laugaland

Kveðja, Kristín Ósk