Ársskýrsla 2023-2024 og starfsáætlun 2024-2025

Í lok hvers skólaárs er gerð skýrsla þar sem farið er yfir skólaárið í heild ásamt því að sett er fram starfsáætlun fyrir komandi skólaár. Ársskýrsla fyrir skólaárið 2023-2024 ásamt starfsáætlun fyrir veturinn 2024-2025 er nú komin á heimasíðuna. Sjá hér.

Í skýrslunni má meðal annars finna niðurstöður úr innra mati og viljum við þakka foreldrum fyrir þátttöku í matinu.