Alþjóðasetur ehf. er túlka- og þýðendaþjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Hlutverk félagsins eru margþætt og snúa bæði að kaupendum þjónustunnar sem og fulltrúum hennar.
Yfirumsjón tungumálaþjónustu.
- Verkefnastjórnun.
- Sala og innheimta þjónustu.
- Færsla bókhalds.
- Tölfræðisöfnun.
Ráðningar á túlkum og þýðendum.
- Fjölbreytni þjónustu.
- Einfaldleiki fyrir kaupendur.
- Gæðaeftirlit.
- Samvinnugrundvöllur verktaka.
Þjálfun á túlkum og þýðendum.
- Námskeið.
- Fyrirlestrar.
- Fréttabréf.
- Ráðstefnur.
Að standa vörð um kjör túlka og þýðenda á Íslandi.
- Kraftur fjöldans.
- Laun og vinnutími.
- Áfallaþjónusta.
- Stuðningsnet.
Nánari upplýsingar um alþjóðahús má nálgast hér.